mánudagur, október 23, 2006

The Nine...tékk it!!

Loksinns!! eitthvað kúl, orginal og skemmtilegt.

Ég er bara búinn að sjá fyrsta þáttinn og get ekki annað sagt en að þetta var rosalegur þáttur, og ég get ekki beðið eftir að horfa á næsta, mæli með þessu fyrir alla. Sérstaklega þá sem komnir eru með leið á Lost ;).


Þetta byrjar allt með bankaráni sem fer ílla, gíslataka og vesen, síðan þróast þetta eftir bankaránið, þá fer ýmislegt að koma í ljós, nokkuð magnað, við fáum að sjá brot úr lífi allra rétt fyrir bankaránið og síðan BOOM bankaránið og gíslatakan yfirstaðin.... hef aldrei séð neitt þannig áður. Þannig að núna er ég bara hooked og verð að sjá næstu þætti til að vita meira um hvað skeðið eiginlega þarna inni.

Síðan var soldið fyndið að sjá Kim Raver(Audrey Raines í 24), John billingsley (Terrence Steadman í Prison Break), Camille Guaty (Kærasta Fernando í Prison Break), Chi McBride (Skólastjórinn í Boston Public) og fleiri.

Engin ummæli: