fimmtudagur, október 19, 2006

Smá breyting

Eins og glöggir menn sjá er ég búinn að breyta aðeins til hérna, ekkert mikið en þó í áttina.

Ég færði mig úr gamla stjórnborðinu hérna hjá blogger og yfir í það nýja, þið sjáið engan mun á því en ég hef frjálsari hendur með að breyta dóti hérna þá. Með nýja stjórnkerfinu kom líka nýtt "archive" þannig að það tekur aðeins minna pláss á síðunni núna.

Síðan bætti ég líka inn "Milano Counter" sem telur svona ýmislegt sem ég geri hérna úti... t.d. hvað ég er búinn að hjóla marga km, drepa margar moskító flugur og taka margar myndir :D.

Njótið
Oskar

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eru moskítóflugurnar að bíta þig óskar!!!? :D

Oskar Omarsson sagði...

Já þær eru ekkert smá pirrandi, leggja mig í einelti, enda er ég líka algjört gæðablóð ;). Mjög hentugt fyrir Guðrúnu sem er aldrei bitin.

Hver er þetta annars?

Unknown sagði...

Sælir,
ákvað að commenta loksins.... hef nú samt ekkert mikið að segja.
Fyrir utan það að það eru innan við 20 dagar þar til ég hitti ykkur :D :p

BTW, karatedúfan er fokking snilld!

Oskar Omarsson sagði...

Hei sko minn, fannstu comment takkann ;), kíktu á gmailið þitt!

Þú hefðir átt að sjá karatedúfuna "in-aksjón" geggjað :D.